föstudagur, september 08, 2006

Kæru gestir
Mér finnst kominn tími til að tilkynna að ég hyggst taka mér hlé frá bloggi. Eins og staðan er núna liggur andagift mín annarsstaða og færslurnar hafa verið harla fáar uppá síðkastið. En ég ætla ekki að orðlengja þetta frekar.
Kannski hefst bloggið aftur í innan skamms. Ég sé til.
|